Listamannsíbúð í þorpinu Garrucha við Miðjarðarhafið er íbúð með vinnuaðstöðu, sem boðin er til dvalar fyrir íslenska listamenn og rithöfunda.